Sex náðu að verja gullið sitt frá því fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 18:30 Guðni Valur Guðnason var eini íslenski karlmaðurinn sem náði að verja gullið sitt. Vísir/AFP Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira
Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár. Ísland vann alls 27 gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina en það eru ellefu færri gull en á leikunum á Íslandi tveimur árum fyrr. Þrír frjálsíþróttamenn, ein júdókona og tvær sundkonur urðu Smáþjóðaleikameistarar aðra leikana í röð. Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir gerðu reyndar gott betur. Hrafnhildur Lúthersdóttir vann gullið aftur í fjórum einstaklingsgreinum en Eygló Ósk Gústafsdóttir varði gullið sitt í tveimur einstaklingsgreinum. Hrafnhildur vann þrjár af þessum greinum einnig á leikunum í Lúxemborg 2013 og þar vann Eygló Ósk einnig báðar sínar greinar líka. Ásdís Hjálmsdóttir var líka að vinna spjótkastið á þriðju leikunum í röð en hún vann síðan einnig gull í spjótkasti á leikunum á Kýpur 2009 og í Andorra 2005.Þessi unnu gull í sinni einstaklingsgrein aðra leikana í röð:Guðni Valur Guðnason Vann gull í kringlukasti 2015 og 2017Arna Stefanía Guðmundsdóttir Vann gull í 400 metra grindarhlaupi 2015 og 2017Ásdís Hjálmsdóttir Vann gull í spjótkasti 2015 og 2017Anna Soffía Víkingsdóttir Vann gull í -78kg flokki í júdó 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 100 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra bringusundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 200 metra fjórsundi 2015 og 2017Hrafnhildur Lúthersdóttir Vann gull í 400 metra fjórsundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 100 metra baksundi 2015 og 2017Eygló Ósk Gústafsdóttir Vann gull í 200 metra baksundi 2015 og 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Sjá meira