Lífið

Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Reykjavíkurdætur frumsýna á Vísi myndband við lagið Hvað er málið.
Reykjavíkurdætur frumsýna á Vísi myndband við lagið Hvað er málið. Skjáskot/Youtube
Reykjavíkurdætur frumsýna í dag á Vísi myndbandið sitt við lagið Hvað er málið. Björn Valur Pálsson samdi lagið en Reykjavíkurdæturnar Kolfinna, Steinunn og Þura Stína sömdu textann og flytja lagið.

Það voru þau Álfheiður Marta og Magnus Andersen sem leikstýrðu myndbandinu sem var meðal annars tekið upp á Prikinu, Húrra og Loftinu. Þura Stína segir í samtali við Vísi að lagið fjalli einfaldlega um djammið og að innblásturinn á bak við myndbandið hafi komið úr textanum.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×