Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour