Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Rokkkór Íslands sem kemur fram í öðrum þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.
Söngsveitin Víkingarnir - Garði
Söngsveitin Víkingar er sönghópur karla sem flestir eru úr Garði og Sandgerði. Söngfélagar eru 26 talsins. Söngsveitin æfir að jafnaði einu sinni í viku frá kl.20:00 - 22:00.
Víkingar hafa verið með tvenna til ferna tónleika á ári auk þess að koma fram á árshátíðum, afmælum og öðrum skemmtunum. Lagaval er létt og skemmtilegt, en lítið um hefðbundin karlakórslög.