Veislustjórinn lýsir brúðkaupinu: Aron Einar einlægur og mjúkur Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2017 10:45 Brúðkaup ársins fór fram á laugardaginn. vísir/andri marinó „Það fylgir því ákveðin ábyrgð og vinna að vera veislustjóri. Ég hef aldrei gert þetta áður og sem betur fer var ég ekki einn í þessu og Kolfinna var mér til halds og traust. Þetta var bara mjög skemmtilegt,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sem var veislustjóri í brúðkaupi ársins á laugardaginn en hann var í viðtali í Brennslunni á FM957. Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. „Það er gaman að vera svona stór partur af þessu brúðkaupi og hjálpað til. Ég var alls ekki að reita af mér bröndurunum og henti bara í einn tvo, that´s it. Þetta var ekkert smá vel heppnað og ég held að fólk hafi skemmt sér vel og dagskráin var mjög fjölbreytt og mikið að flottum tónlistarmönnum.“ Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. „Aron er mjög mjúkur gaur. Hann hélt ræðu sem endaði á því að Sverrir Bergmann söng lag til Kristbjargar. Hann þakkaði mömmu sinni og pabba og tengdaforeldrum sínu, og að sjálfsögðu Kristbjörgu líka. Það er alveg mjög mjúk hlið á honum, sem ég hef séð áður.“ Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram í brúðkaupinu. „Þetta var rosaleg dagskrá og við hlógum bara að Solstice þarna,“ segir Rúrik. Rúrik var í virkilega smekklegum og fallegum grænum jakkafötum og vöktu þau töluverða athygli.Yndislegur dagur hjá þeim hjónum.vísir/andri marinó.Grænn en hrikalega töff „Ég fíla svolítið að fara aðrar leiðir og er alltaf með ákveðið statement þegar kemur að klæðaburði. Það má alveg aðeins stokka þetta upp og menn voru þarna í bláu og svörtu og svo var einn grænn.“ Hann segir að trúðurinn í brúðkaupinu hafi verið Ólafur Ingi Skúlason. „Hann var til að mynda mættur í dance off með Craig Noone, leikmann Cardiff, og það er eitthvað það fyndnasta sem ég hef séð og Óli Ingi sennilega með þeim fyndnari á Íslandi. Hann var klárlega trúðurinn en á góðan hátt.“Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Rúrik sem var í Brennslunni á FM957 og sjá myndir frá Hallgrímskirkju á laugardaginn.Vísir/Andri Marinó Tengdar fréttir Myndir úr brúðkaupi Arons Einars og Kristbjargar: Gleðin skein úr andlitum veislugesta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, gengu í það heilaga í gær. 18. júní 2017 17:14 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Kristbjargar og Arons Einars Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis í dag. 17. júní 2017 18:45 Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. 14. júní 2017 10:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Það fylgir því ákveðin ábyrgð og vinna að vera veislustjóri. Ég hef aldrei gert þetta áður og sem betur fer var ég ekki einn í þessu og Kolfinna var mér til halds og traust. Þetta var bara mjög skemmtilegt,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sem var veislustjóri í brúðkaupi ársins á laugardaginn en hann var í viðtali í Brennslunni á FM957. Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. „Það er gaman að vera svona stór partur af þessu brúðkaupi og hjálpað til. Ég var alls ekki að reita af mér bröndurunum og henti bara í einn tvo, that´s it. Þetta var ekkert smá vel heppnað og ég held að fólk hafi skemmt sér vel og dagskráin var mjög fjölbreytt og mikið að flottum tónlistarmönnum.“ Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. „Aron er mjög mjúkur gaur. Hann hélt ræðu sem endaði á því að Sverrir Bergmann söng lag til Kristbjargar. Hann þakkaði mömmu sinni og pabba og tengdaforeldrum sínu, og að sjálfsögðu Kristbjörgu líka. Það er alveg mjög mjúk hlið á honum, sem ég hef séð áður.“ Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram í brúðkaupinu. „Þetta var rosaleg dagskrá og við hlógum bara að Solstice þarna,“ segir Rúrik. Rúrik var í virkilega smekklegum og fallegum grænum jakkafötum og vöktu þau töluverða athygli.Yndislegur dagur hjá þeim hjónum.vísir/andri marinó.Grænn en hrikalega töff „Ég fíla svolítið að fara aðrar leiðir og er alltaf með ákveðið statement þegar kemur að klæðaburði. Það má alveg aðeins stokka þetta upp og menn voru þarna í bláu og svörtu og svo var einn grænn.“ Hann segir að trúðurinn í brúðkaupinu hafi verið Ólafur Ingi Skúlason. „Hann var til að mynda mættur í dance off með Craig Noone, leikmann Cardiff, og það er eitthvað það fyndnasta sem ég hef séð og Óli Ingi sennilega með þeim fyndnari á Íslandi. Hann var klárlega trúðurinn en á góðan hátt.“Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Rúrik sem var í Brennslunni á FM957 og sjá myndir frá Hallgrímskirkju á laugardaginn.Vísir/Andri Marinó
Tengdar fréttir Myndir úr brúðkaupi Arons Einars og Kristbjargar: Gleðin skein úr andlitum veislugesta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, gengu í það heilaga í gær. 18. júní 2017 17:14 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Kristbjargar og Arons Einars Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis í dag. 17. júní 2017 18:45 Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. 14. júní 2017 10:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Myndir úr brúðkaupi Arons Einars og Kristbjargar: Gleðin skein úr andlitum veislugesta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, gengu í það heilaga í gær. 18. júní 2017 17:14
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Kristbjargar og Arons Einars Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis í dag. 17. júní 2017 18:45
Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. 14. júní 2017 10:30