Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 12:15 Falleg sýning innan um listina. Myndir/Getty Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni. Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni.
Mest lesið San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour