Minntust Carrie Fisher Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Leia prinsessa í Star Wars myndunum. Vísir/Getty Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Aðdáendur Star Wars myndanna minntust leikkonunnar Carrie Fisher, nú á dögunum, en sérstakt myndband um leikkonuna, var sýnt á Star Wars fögnuði, sem fer fram um helgina, í Orlando í Flórída. Leikkonan lést skyndilega úr hjartaáfalli, í desember síðastliðnum. Á fögnuðinum hafa fjöldi stjarna komið fram og var á föstudag meðal annars gefin út ný stikla fyrir nýjustu Star Wars myndina, The Last Jedi. Í myndbandinu er meðal annars fjallað um það hve stórkostlegur persónuleiki Carrie var og jafnframt sýnt úr viðtali, þar sem hún útskýrir mikilvægi persónu sinnar, Leiu prinsessu, sem fyrirmynd fyrir konur um víða veröld. Nú er ljóst að Star Wars: The Last Jedi, verður hennar síðasta Star Wars mynd, en áður höfðu borist fregnir af því að hún myndi einnig birtast í framhaldinu af myndinni, en svo er ekki. Myndbandið, sem er afar hjartnæmt, má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18