Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Hvar er Kalli? Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Hvar er Kalli? Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour