Íslendingar biðu í frostinu í nótt eftir Nintendo Switch Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 11:31 Töluverður fjöldi beið eftir opnun í morgun. Kristín Guðbrandsdóttir Leikjatölvan Nintendo Switch, seldist mjög fljótt upp hér á Íslandi í morgun. Stór röð hafði myndast við verslun Ormsson í Lágmúla snemma í morgun eða í nótt og voru margir sem sýndu tölvunni og leiknum Zelda: Breath of the Wild. Kristinn Valur Kristófersson, deildarstjóri hjá Ormsson, segir fyrirtækið hafa fengið rúmlega hundrað tölvur hingað til lands. Þær voru allar seldar á fyrsta klukkutímanum eftir að fyrirtækið opnaði klukkan tíu í morgun. Hann segist hafa heyrt að þeir fremstu í röðinni hafi mætt klukkan eitt í nótt með garðstóla, en þrátt fyrir kuldann hafi stemningin í hópnum verið góð. Kristinn Valur giskar á að um 60 til 80 manns voru í röð þegar verslunin opnaði. Vonast er til þess að næsti skammtur af Nintendo Switch komi hingað til lands í vikunni fyrir páska. Þrátt fyrir kuldann var góð stemning í röðinni.Kristín Guðbrandsdóttir Leikjavísir Tengdar fréttir Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Leikjatölvan Nintendo Switch, seldist mjög fljótt upp hér á Íslandi í morgun. Stór röð hafði myndast við verslun Ormsson í Lágmúla snemma í morgun eða í nótt og voru margir sem sýndu tölvunni og leiknum Zelda: Breath of the Wild. Kristinn Valur Kristófersson, deildarstjóri hjá Ormsson, segir fyrirtækið hafa fengið rúmlega hundrað tölvur hingað til lands. Þær voru allar seldar á fyrsta klukkutímanum eftir að fyrirtækið opnaði klukkan tíu í morgun. Hann segist hafa heyrt að þeir fremstu í röðinni hafi mætt klukkan eitt í nótt með garðstóla, en þrátt fyrir kuldann hafi stemningin í hópnum verið góð. Kristinn Valur giskar á að um 60 til 80 manns voru í röð þegar verslunin opnaði. Vonast er til þess að næsti skammtur af Nintendo Switch komi hingað til lands í vikunni fyrir páska. Þrátt fyrir kuldann var góð stemning í röðinni.Kristín Guðbrandsdóttir
Leikjavísir Tengdar fréttir Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41