Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour