Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 10:41 Link virðir Hyrule fyrir sér. Nintendo Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017 Leikjavísir Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017
Leikjavísir Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira