Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Þér líður eins og heimsmeistara 3. mars 2017 09:00 Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. Þér tekst að halda upp á það sem gerist í lífi þínu þó að það sé lokastig skilnaðar. Þetta veit ég af því að nokkrar meyjuvinkonur mínar eru að skilja og ætla sér bara að halda upp á það, meðan við hin myndum líklega væla í koddann. Það er ekki út af neinu sem þú ert oft valin til þess að taka ábyrgð í skóla eða vinnu og þurfa að sýna leiðtogahæfileika. Það eina sem getur orðið að hindrun er að fá leiða á verkefninu, skólanum og svo framvegis. Það sést langar leiðir ef persóna í meyjarmerkinu er ekki á réttri leið í lífi sínu og skín ekki eins skært og hún vill. Þú þarft ekki að vera mikill spámaður til að sjá það en hins vegar heilsar þér tími sem lætur þig vera svo ofsa ánægða með þínar ákvarðanir. Hann gefur þér kraft þannig að þér líður eins og heimsmeistara því að þú þarft bara stutta stund og svona kraft til þess að gera breytingar á öllu sem er í kringum þig. Þegar þú tekur ákvörðun þá mun ekkert stoppa þig. Þín dásamlega pláneta Merkúr gerir þig að snillingi í samskiptum, það er samt mikilvægt að þú hafir ekki þá tilhneigingu að þurfa að láta aðra vita að þú hefur á réttu að standa, sem þú yfirleitt hefur. Svo notar þú samskiptahæfileika þína til að láta aðra skína skærar en þú í raun og veru þarft. Í því finnur þú frið og orka þín og útgeislun verður betri með hverri mínútunni. Það er svo mikið af mögnuðum konum sem skreyta meyjarmerkið sem eru mér nálægar og ég sækja oft fyrirmyndir mínar til persóna sem eru í meyjarmerkinu. Það er mikilvægt að þú skoðir að deyfa þig ekki með vímugjöfum því að þú átt það til að draga þig svo langt niður og dæma þig svo hart, ef þér finnst þú ekki vera að gera hlutina svo dásamlega rétt. Það elska þig allir, þú þarft bara að trúa því. Mottó: Ástin er allt í kringum þig en þú verður bara að nenna henni .Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. Þér tekst að halda upp á það sem gerist í lífi þínu þó að það sé lokastig skilnaðar. Þetta veit ég af því að nokkrar meyjuvinkonur mínar eru að skilja og ætla sér bara að halda upp á það, meðan við hin myndum líklega væla í koddann. Það er ekki út af neinu sem þú ert oft valin til þess að taka ábyrgð í skóla eða vinnu og þurfa að sýna leiðtogahæfileika. Það eina sem getur orðið að hindrun er að fá leiða á verkefninu, skólanum og svo framvegis. Það sést langar leiðir ef persóna í meyjarmerkinu er ekki á réttri leið í lífi sínu og skín ekki eins skært og hún vill. Þú þarft ekki að vera mikill spámaður til að sjá það en hins vegar heilsar þér tími sem lætur þig vera svo ofsa ánægða með þínar ákvarðanir. Hann gefur þér kraft þannig að þér líður eins og heimsmeistara því að þú þarft bara stutta stund og svona kraft til þess að gera breytingar á öllu sem er í kringum þig. Þegar þú tekur ákvörðun þá mun ekkert stoppa þig. Þín dásamlega pláneta Merkúr gerir þig að snillingi í samskiptum, það er samt mikilvægt að þú hafir ekki þá tilhneigingu að þurfa að láta aðra vita að þú hefur á réttu að standa, sem þú yfirleitt hefur. Svo notar þú samskiptahæfileika þína til að láta aðra skína skærar en þú í raun og veru þarft. Í því finnur þú frið og orka þín og útgeislun verður betri með hverri mínútunni. Það er svo mikið af mögnuðum konum sem skreyta meyjarmerkið sem eru mér nálægar og ég sækja oft fyrirmyndir mínar til persóna sem eru í meyjarmerkinu. Það er mikilvægt að þú skoðir að deyfa þig ekki með vímugjöfum því að þú átt það til að draga þig svo langt niður og dæma þig svo hart, ef þér finnst þú ekki vera að gera hlutina svo dásamlega rétt. Það elska þig allir, þú þarft bara að trúa því. Mottó: Ástin er allt í kringum þig en þú verður bara að nenna henni .Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira