Guðrún Brá vann aftur | Axel hlutskarpastur í karlaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2017 17:37 Guðrún Brá (í miðjunni) vann öruggan sigur í kvennaflokki. mynd/gsí/seth Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili, hrósuðu sigri á Honda Classic-mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Þetta var annað mótið á Eimskipsmótaröðinni á tímabilinu. Axel lék hringina tvo á fimm höggum yfir pari og var þremur höggum á undan Andra Þór Björnssyni úr GR. Tumi Hrafn Kúld, GA, varð þriðji á 10 höggum yfir pari. Guðrún Brá vann mjög svo öruggan sigur í kvennaflokki. Hún lék hringina tvo á níu höggum yfir pari og var sjö höggum á undan Sögu Traustadóttur úr GR. Guðrún Brá vann einnig Bose-mótið, fyrsta mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan í karlaflokki: 1. Axel Bóasson, GK (74-73) 147 högg +5 2. Andri Þór Björnsson, GR (79-71) 150 högg +8 3. Tumi Hrafn Kúld, GA (74-78) 152 högg +10 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (79-75) 154 högg +12 5. Vikar Jónasson, GK (79-76) 155 högg +13 6. Böðvar Bragi Pálsson, GR (83-73) 156 högg +14 7. Andri Már Óskarsson, GHR (79-78) 157 högg +15 8. Hákon Harðarson, GR (85- 75) 160 högg +18 9. Henning Darri Þórðarson, GK (84-78) 162 högg +20 10. Haukur Már Ólafsson, GKG (82-83) 165 högg +23Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (76-75) 151 högg +9 2. Saga Traustadóttir, GR (82-76) 158 högg +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (79 -81) 160 högg +18 4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (84- 78) 162 högg +20 5. Berglind Björnsdóttir, GR (84-85) 169 högg +27 6.-7. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (85-88) 173 högg +31 6.-7. Hrafnhildur Guðjónsdóttir, GO (85-88) 173 +31Axel (í miðjunni) hrósaði sigri í karlaflokki.mynd/gsí/seth Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili, hrósuðu sigri á Honda Classic-mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Þetta var annað mótið á Eimskipsmótaröðinni á tímabilinu. Axel lék hringina tvo á fimm höggum yfir pari og var þremur höggum á undan Andra Þór Björnssyni úr GR. Tumi Hrafn Kúld, GA, varð þriðji á 10 höggum yfir pari. Guðrún Brá vann mjög svo öruggan sigur í kvennaflokki. Hún lék hringina tvo á níu höggum yfir pari og var sjö höggum á undan Sögu Traustadóttur úr GR. Guðrún Brá vann einnig Bose-mótið, fyrsta mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan í karlaflokki: 1. Axel Bóasson, GK (74-73) 147 högg +5 2. Andri Þór Björnsson, GR (79-71) 150 högg +8 3. Tumi Hrafn Kúld, GA (74-78) 152 högg +10 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (79-75) 154 högg +12 5. Vikar Jónasson, GK (79-76) 155 högg +13 6. Böðvar Bragi Pálsson, GR (83-73) 156 högg +14 7. Andri Már Óskarsson, GHR (79-78) 157 högg +15 8. Hákon Harðarson, GR (85- 75) 160 högg +18 9. Henning Darri Þórðarson, GK (84-78) 162 högg +20 10. Haukur Már Ólafsson, GKG (82-83) 165 högg +23Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (76-75) 151 högg +9 2. Saga Traustadóttir, GR (82-76) 158 högg +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (79 -81) 160 högg +18 4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (84- 78) 162 högg +20 5. Berglind Björnsdóttir, GR (84-85) 169 högg +27 6.-7. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (85-88) 173 högg +31 6.-7. Hrafnhildur Guðjónsdóttir, GO (85-88) 173 +31Axel (í miðjunni) hrósaði sigri í karlaflokki.mynd/gsí/seth
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira