Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour