Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði.
Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni.






