Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 18:36 Aron Pálmarsson Vísir/EPA Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Aron er besti leikmaður íslenska landsliðsins og því gríðarlega mikilvægt að hann geti verið með liðinu sem hefur misst út marga reynslumikla og öfluga menn á síðustu mánuðum. „Ég var í þessari sprautu fyrir þremur dögum og það gengur nokkuð vel. Líkaminn er að taka henni ágætlega og það bendir allt þess að ég munu fljúga út á mánudaginn, hitta strákana í Danmörku og fljúga með þeim til Frakklands,“ sagði Aron Pálmarsson í Akraborginni. „Ég væri til í það að þetta gengi aðeins hraðar fyrir sig enda búið að taka óþarflega langan tíma. Það eru ýmsar ástæður fyrir því,“ sagði Aron. „Við erum búnir að gera allt sem við getum gert í teymi landsliðsins hérna heima. Eins og ég hef sagt áður þá erum við í kapphlaupi við tímann. Þessi sprauta var síðasti sjens og þetta lítur ágætlega út núna,“ sagði Aron. „Það getur vel verið að maður vakni eitthvað slæmur á sunnudaginn eða á mánudaginn. Ég geri allt sem ég get og er hjá Ella í sjúkraþjálfun. Þessi sprauta fór vel í mig þannig að ég er þokkalega bjartsýnn núna,“ sagði Aron. Gæti hann hugsað sér að byrja utan hóps til að fá meiri tíma til að ná sér af meiðslunum. „Ef þjálfurunum finnst það ákjósanlegur kostur þá er ég að sjálfsögðu klár í það. Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik en ef ekki og þeir vilja samt taka mig með og skipta mér inn þá er ég að sjálfsögðu klár í það,“ sagði Aron. Það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér fyrir ofan. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Aron er besti leikmaður íslenska landsliðsins og því gríðarlega mikilvægt að hann geti verið með liðinu sem hefur misst út marga reynslumikla og öfluga menn á síðustu mánuðum. „Ég var í þessari sprautu fyrir þremur dögum og það gengur nokkuð vel. Líkaminn er að taka henni ágætlega og það bendir allt þess að ég munu fljúga út á mánudaginn, hitta strákana í Danmörku og fljúga með þeim til Frakklands,“ sagði Aron Pálmarsson í Akraborginni. „Ég væri til í það að þetta gengi aðeins hraðar fyrir sig enda búið að taka óþarflega langan tíma. Það eru ýmsar ástæður fyrir því,“ sagði Aron. „Við erum búnir að gera allt sem við getum gert í teymi landsliðsins hérna heima. Eins og ég hef sagt áður þá erum við í kapphlaupi við tímann. Þessi sprauta var síðasti sjens og þetta lítur ágætlega út núna,“ sagði Aron. „Það getur vel verið að maður vakni eitthvað slæmur á sunnudaginn eða á mánudaginn. Ég geri allt sem ég get og er hjá Ella í sjúkraþjálfun. Þessi sprauta fór vel í mig þannig að ég er þokkalega bjartsýnn núna,“ sagði Aron. Gæti hann hugsað sér að byrja utan hóps til að fá meiri tíma til að ná sér af meiðslunum. „Ef þjálfurunum finnst það ákjósanlegur kostur þá er ég að sjálfsögðu klár í það. Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik en ef ekki og þeir vilja samt taka mig með og skipta mér inn þá er ég að sjálfsögðu klár í það,“ sagði Aron. Það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér fyrir ofan.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira