Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 17:00 Flestir vita að það er slæmt að fara í ræktina með farðann á sér en ekki allir vita af hverju. Þrátt fyrir að maskari geri minnstan skaða þá getur hann smitast þegar svitinn er orðinn mikill. Meik og púður eru aðal skaðvaldarnir. Líkamsrækt getur gert margt gott fyrir húðina enda þá kemst blóðið á hreyfingu. Að hreyfa sig með farða á andlitinu getur stíflað svitaholurnar með hinum ýmsu afleiðingum. Helstu fylgikvillarnir eru þó bólur. Þegar þú hreyfir þig þá byrjar því að svitna en í leiðinni stækka svitaholurnar. Húðin þarf að geta andað og það getur hún ekki þegar púður reynir að halda rakanum inni. Þrátt fyrir að það séu ekki allir sem fá bólur í kjölfarið eru flestir sem fá mun meira af fílapenslum. Nú þegar það er kominn janúar og margir ætla sér að vera duglegir í ræktinni er mikilvægt að muna að hreinsa húðina vel áður en átökin hefjast. Mest lesið Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour
Flestir vita að það er slæmt að fara í ræktina með farðann á sér en ekki allir vita af hverju. Þrátt fyrir að maskari geri minnstan skaða þá getur hann smitast þegar svitinn er orðinn mikill. Meik og púður eru aðal skaðvaldarnir. Líkamsrækt getur gert margt gott fyrir húðina enda þá kemst blóðið á hreyfingu. Að hreyfa sig með farða á andlitinu getur stíflað svitaholurnar með hinum ýmsu afleiðingum. Helstu fylgikvillarnir eru þó bólur. Þegar þú hreyfir þig þá byrjar því að svitna en í leiðinni stækka svitaholurnar. Húðin þarf að geta andað og það getur hún ekki þegar púður reynir að halda rakanum inni. Þrátt fyrir að það séu ekki allir sem fá bólur í kjölfarið eru flestir sem fá mun meira af fílapenslum. Nú þegar það er kominn janúar og margir ætla sér að vera duglegir í ræktinni er mikilvægt að muna að hreinsa húðina vel áður en átökin hefjast.
Mest lesið Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour