Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 20:26 Björgvin Páll ver frá Victor Tomas. vísir/afp Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00