Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 09:15 Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST Mest lesið Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour
Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST
Mest lesið Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour