85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour