Lífið

Unglegir Íslendingar

Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar
Sumir virðast hafa greiðan aðgang að æskubrunninum.

Ritstjórn Fréttablaðsins tók saman nokkra þekkta íslenska einstaklinga sem alltaf eru mjög unglegir að sjá.

Vísir/Hanna
Söngkonan vinsæla Birgitta Haukdal verður 38 ára 28. júlí.

Hún ber aldurinn einstaklega vel og ekki að sjá að hún sé að nálgast fimmtugsaldurinn. 









Vísir/Ernir
Hilmir Snær Guðnason leikari fagnaði á dögunum 48 ára afmælinu sínu.

Það er ekki að sjá á stórleikaranum að hann sé að nálgast sextugsaldurinn.









Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrverandi ungfrú Heimur, verður 48 ára á árinu.

Hún ber aldurinn einstaklega vel.









Vísir/Vilhelm
Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Hann hefur vakið talsverða athygli fyrir það hversu unglegur hann er, en hann verður 45 ára á árinu.









Mynd/Bonni
Elín Stefánsdóttir Hirst. fyrrverandi fjölmiðlakona og alþingismaður, verður 57 ára á árinu.

Hún ber aldurinn einstaklega vel. 













Sjónvarpsfréttamaðurinn Logi Bergmann hefur verið tíður gestur í skjáum landsmanna undanfarin ár.

Hann ber aldurinn einstaklega vel, en hann fagnar 51 árs afmæli sínu á þessu ári.









Fjölnir Þorgeirsson hestamaður verður 46 ára á árinu.

Hann er þekktur fyrir unglegt útlit sitt og virðist eldast vel.











Vísir/Hari
Ragnhildur Gísladóttir verður 61 árs 7. október.

Hún lítur mjög vel út og augljóst að hún á greiðan aðgang að æskubrunninum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×