Meistaramánuður á ný Þorgeir Helgason skrifar 23. janúar 2017 11:00 Pálmar Ragnarsson. „Við ákváðum að endurvekja meistaramánuðinn í ár og ætlum að keyra á það með krafti,“ segir Pálmar Ragnarsson, sem er í forsvari fyrir meistaramánuð Íslandsbanka. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. „Meistaramánuður byrjaði tengt hreyfingu og heilsu en hefur þróast út frá því að vera tækifæri fyrir fólk til þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér í heilan mánuð. Í meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Það eru engar reglur,“ segir Pálmar. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið
„Við ákváðum að endurvekja meistaramánuðinn í ár og ætlum að keyra á það með krafti,“ segir Pálmar Ragnarsson, sem er í forsvari fyrir meistaramánuð Íslandsbanka. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. „Meistaramánuður byrjaði tengt hreyfingu og heilsu en hefur þróast út frá því að vera tækifæri fyrir fólk til þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér í heilan mánuð. Í meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Það eru engar reglur,“ segir Pálmar. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín.
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið