Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 09:15 Dagný Rún er í Snælandsskóla og æfir fótbolta af kappi með HK. Vísir/Eyþór Árnason Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017. Krakkar Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017.
Krakkar Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira