Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 12:00 Það er hentugt að vera í stórum og hlýjum jakka á veturna. Myndir/Getty Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld. Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour
Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld.
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour