Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2017 21:45 Glamour/Getty Tvíburar eru greinilega málið í ár en nú eiga víst George og Amal Clooney von á tvíburum. Samkvæmt frétt á vef bandaríska Glamour var að spjallþáttastjórnandinn Julie Chen sem sagði frá þessu í þætti dagsins en parið ku verið búið að segja nánustu vinum og fjölskyldu frá gleðifregnunum. Talsmenn þeirra eiga þó enn eftir að staðfesta fregnirnar en börnin eru væntanlegir í heiminn í júní að sögn miðla vestanhafs. Parið gifti sig árið 2014 og síðan þá hafa verið uppi stöðugar sögusagnir um barneignir parsins. Ef rétt reynist í þetta sinn þá er greinilegt að Hollywood verður tveimur tvíburunum ríkari á árinu en það fór varla framhjá neinum að Beyonce og Jay Z eiga von á tvíburum líka. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
Tvíburar eru greinilega málið í ár en nú eiga víst George og Amal Clooney von á tvíburum. Samkvæmt frétt á vef bandaríska Glamour var að spjallþáttastjórnandinn Julie Chen sem sagði frá þessu í þætti dagsins en parið ku verið búið að segja nánustu vinum og fjölskyldu frá gleðifregnunum. Talsmenn þeirra eiga þó enn eftir að staðfesta fregnirnar en börnin eru væntanlegir í heiminn í júní að sögn miðla vestanhafs. Parið gifti sig árið 2014 og síðan þá hafa verið uppi stöðugar sögusagnir um barneignir parsins. Ef rétt reynist í þetta sinn þá er greinilegt að Hollywood verður tveimur tvíburunum ríkari á árinu en það fór varla framhjá neinum að Beyonce og Jay Z eiga von á tvíburum líka.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour