Lady Gaga um gagnrýnina: „Ég er stolt af líkama mínum“ 8. febrúar 2017 21:01 Söngkonan sneri vörn í sókn og hvatti fólk til dáða. instagram/skjáskot „Ég heyrði að líkami minn hafi verið til umræðu. Það sem ég hef að segja er að ég er stolt af líkama mínum og aðrir ættu sömuleiðis að vera stoltir af eigin líkama,“ segir söngkonan Lady Gaga á Instagram-síðu sinni. Tilefni orða hennar eru ummæli netverja um líkamsvöxt hennar þar sem hún er meðal annars sögð feit og hvött til þess að gera magaæfingar. Gagnrýnina fær hún eftir að hafa komið fram í hinum sögufræga hálfleik á Superbowl síðastliðinn sunnudag, en söngkonan virðist þó láta hana lítið á sig fá. Þess í stað nýtir hún gagnrýnina til þess að hvetja fólk til dáða. Atriði Lady Gaga var þrettán mínútna langt en Superbowl er stærsti sjónvarpsviðburður Bandaríkjanna. Atriðið má sjá hér fyrir neðan. Gaga looked amazing and her performance was on point. and ppl are body shaming her. women can never win can they?? pic.twitter.com/wkSPccjF1W— Fem For All (@projectFem4All) February 8, 2017 WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show!#SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017 Tengdar fréttir Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Sjá meira
„Ég heyrði að líkami minn hafi verið til umræðu. Það sem ég hef að segja er að ég er stolt af líkama mínum og aðrir ættu sömuleiðis að vera stoltir af eigin líkama,“ segir söngkonan Lady Gaga á Instagram-síðu sinni. Tilefni orða hennar eru ummæli netverja um líkamsvöxt hennar þar sem hún er meðal annars sögð feit og hvött til þess að gera magaæfingar. Gagnrýnina fær hún eftir að hafa komið fram í hinum sögufræga hálfleik á Superbowl síðastliðinn sunnudag, en söngkonan virðist þó láta hana lítið á sig fá. Þess í stað nýtir hún gagnrýnina til þess að hvetja fólk til dáða. Atriði Lady Gaga var þrettán mínútna langt en Superbowl er stærsti sjónvarpsviðburður Bandaríkjanna. Atriðið má sjá hér fyrir neðan. Gaga looked amazing and her performance was on point. and ppl are body shaming her. women can never win can they?? pic.twitter.com/wkSPccjF1W— Fem For All (@projectFem4All) February 8, 2017 WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show!#SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017
Tengdar fréttir Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Sjá meira
Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21