Sjá einnig: Skemmtanabransinn spáði fyrir um sigur Trump
Það var nefnilega mjög svipað atriði í Simpsons-þættinum „Lisa goes Gaga“ frá árinu 2012. Í þættinum er Gaga með tónleika í Springfield og á einum tímapunkti flýgur hún upp frá sviðinu og yfir áhorfendaskarann á tónleikunum.
Hér að neðan má sjá klippu þar sem þessi tvö atriði eru borin saman.