Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2017 19:00 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch. Mynd/Valur Heiðar Sævarsson Liðið Einherjar báðu sigur úr býtum á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Þeir sigruðu Team Hafficool í úrslitaviðureigninni sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. Óhætt er að segja að viðureignin hafi verið æsispennandi en salurinn var þétt setinn af áhorfendum. Þar að auki fylgdist fólk með á skjám frammi á UT-Messunni sem og heima í gegnum Twitch. 49 lið og yfir 300 leikmenn tóku þátt í mótinu og var fyrri hluti spilaður á netinu. Á endanum sigruðu Einherjar með þremur sigrum gegn tveimur, en þeir tóku einn sigur með sér úr undankeppninni, þar sem þeir voru eina taplausa liðið.EinherjarNatanel Demissew – hoppye Kristófer Númi Valgeirsson – Númi Jens Pétur Clausen – Clausen Vigfús Ólafsson – Fúsi Birkir Grétarsson – BibbiDESTROY Axel Ómarsson – Aseal Það voru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem stóðu að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Meðlimir Einherja fá fríar eitt gíg ljósleiðaratengingar í rúmt ár að verðmæti um 900.000 krónur (6 x tengingar til áramóta 2017/2018) og verður hægt að velja á milli 1GB nettenginga í gegnum ljósleiðara frá bæði Hringiðunni internetþjónustu og Hringdu. Þá fær landsliðið í Overwatch fær einnig 210.000 krónur í peningum og þar að auki 120.000 krónu gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti verðlauna hjá landsliðinu verða 1.230.000 krónur. Silfurliðið, Team Hafficool, fær 90.000 í peningum og þar að auki 60.000 króna gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti hjá silfurliðunu er 150 þúsund krónur. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Twitch.tv og var lýst af Bergi Theódórssyni og Atla Stefáni Yngvasyni. Óli GeimTV sjá um að kynna. Hægt er að sjá hann hér.Kaldalón var á köflum fullur af áhorfendum en úrslitaviðureignin tók þrjár klukkustundir.Vísir/SammiFólk fylgdist einnig með á skjám í Hörpu.Vísir/Sammi Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4. febrúar 2017 11:30 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Liðið Einherjar báðu sigur úr býtum á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Þeir sigruðu Team Hafficool í úrslitaviðureigninni sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. Óhætt er að segja að viðureignin hafi verið æsispennandi en salurinn var þétt setinn af áhorfendum. Þar að auki fylgdist fólk með á skjám frammi á UT-Messunni sem og heima í gegnum Twitch. 49 lið og yfir 300 leikmenn tóku þátt í mótinu og var fyrri hluti spilaður á netinu. Á endanum sigruðu Einherjar með þremur sigrum gegn tveimur, en þeir tóku einn sigur með sér úr undankeppninni, þar sem þeir voru eina taplausa liðið.EinherjarNatanel Demissew – hoppye Kristófer Númi Valgeirsson – Númi Jens Pétur Clausen – Clausen Vigfús Ólafsson – Fúsi Birkir Grétarsson – BibbiDESTROY Axel Ómarsson – Aseal Það voru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem stóðu að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Meðlimir Einherja fá fríar eitt gíg ljósleiðaratengingar í rúmt ár að verðmæti um 900.000 krónur (6 x tengingar til áramóta 2017/2018) og verður hægt að velja á milli 1GB nettenginga í gegnum ljósleiðara frá bæði Hringiðunni internetþjónustu og Hringdu. Þá fær landsliðið í Overwatch fær einnig 210.000 krónur í peningum og þar að auki 120.000 krónu gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti verðlauna hjá landsliðinu verða 1.230.000 krónur. Silfurliðið, Team Hafficool, fær 90.000 í peningum og þar að auki 60.000 króna gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti hjá silfurliðunu er 150 þúsund krónur. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Twitch.tv og var lýst af Bergi Theódórssyni og Atla Stefáni Yngvasyni. Óli GeimTV sjá um að kynna. Hægt er að sjá hann hér.Kaldalón var á köflum fullur af áhorfendum en úrslitaviðureignin tók þrjár klukkustundir.Vísir/SammiFólk fylgdist einnig með á skjám í Hörpu.Vísir/Sammi
Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4. febrúar 2017 11:30 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14
Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4. febrúar 2017 11:30
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00