Aðalleikaranir Jamie Dornan og Dakota Johnson voru flott á frumsýningunni en þær sögusagnir hafa gengið um að í arun þoli þau ekki hvort annað, en af myndunum að dæma virtust þau mestu mátar.
Rita Ora og Kim Basinger voru einnig mættar en báðar leika þær hlutverk í myndinni eins og sjá má á stiklunum hérna neðst í fréttinni.





