Beyoncé braut internetið með óléttumyndinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 10:45 Myndin sem Beyoncé birti á Instagram í gær. instagram Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017 Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017
Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“