Donald Glover og James Earl Jones munu leika Simba og Múfasa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2017 22:55 Donald Glover. Vísir/EPA Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017
Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein