Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour