Sterk skilaboð af tískupallinum Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2017 20:45 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Prabal Gurung sýndi nýjustu fatalínu á tískuvikunni í New York um helgina þar sem mátti sjá grófar prjónapeysur, kaðlabelti, áberandi eyrnalokka og litaða augnskugga. Fatahönnuðurinn fékk mikið hrós fyrir fjölbreytt val á fyrirsætum sem voru af öllum stærðum og gerðum og af mismunandi uppruna. Það var samt endirinn á sýningunni sem vakti mesta athygli en þá gengu fyrirsæturnar allar út á pallinn klæddar í hvíta eða svarta stuttermaboli með ólíkum en sterkum skilaboðum prentuðum á. Sjálfur gekk hönnuðurinn fram í lokinn klæddur í bol þar sem stóð "This is what a feminist looks like" og hlaut standi lófaklapp frá áhorfendum fyrir. Það var gefið að pólitíkin mundi skipa stærri sess en vanalega á þessari árlegu tískuviku í febrúar í New York og greinilegt að samstaðan er mikil. Þessir stuttermabolir eru komnir á óskalistann, helst strax. Glamour Tíska Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour
Fatahönnuðurinn Prabal Gurung sýndi nýjustu fatalínu á tískuvikunni í New York um helgina þar sem mátti sjá grófar prjónapeysur, kaðlabelti, áberandi eyrnalokka og litaða augnskugga. Fatahönnuðurinn fékk mikið hrós fyrir fjölbreytt val á fyrirsætum sem voru af öllum stærðum og gerðum og af mismunandi uppruna. Það var samt endirinn á sýningunni sem vakti mesta athygli en þá gengu fyrirsæturnar allar út á pallinn klæddar í hvíta eða svarta stuttermaboli með ólíkum en sterkum skilaboðum prentuðum á. Sjálfur gekk hönnuðurinn fram í lokinn klæddur í bol þar sem stóð "This is what a feminist looks like" og hlaut standi lófaklapp frá áhorfendum fyrir. Það var gefið að pólitíkin mundi skipa stærri sess en vanalega á þessari árlegu tískuviku í febrúar í New York og greinilegt að samstaðan er mikil. Þessir stuttermabolir eru komnir á óskalistann, helst strax.
Glamour Tíska Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour