Ekkert eftirpartý hjá Wang Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Mynd/AFP Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir. Mest lesið Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir.
Mest lesið Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour