Pavel: Beðið eftir þessu í allan fokking vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. febrúar 2017 19:21 Pavel fagnar eftir leik. vísir/andri marinó Pavel Ermolinskij var eðlilega kátur og glaður þegar Vísir spjallaði við hann eftir bikarsigur KR í Laugardalshöll í dag. KR vann Þór annað árið í röð og tryggði sér tólfta bikarmeistaratitil félagsins. KR-liðið var ekkert að spila neitt stórkostlega í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta fór allt í gang. Hvað gerðist þar? "Það sem við erum búnir að vera fokking bíða eftir í allan vetur; þessi litla stund sem kveikir í okkur. Eitthvað smá spark. Það kom í þriðja leikhlutanum. Við reyndum að klúðra þessu í fjórða leikhluta en það var þessi neisti í þeim þriðja sem skilaði þessu," sagði Pavel sem sjálfur fór í gang eftir að fá tæknivillu í þriðja leikhluta. "Tæknivillan var bara óheppilegt atvik. Það var kannski eitthvað atvik sem sneri þessu. Kannski var það þessi karfa sem ég skoraði þarna eftir tæknivilluna. Við vorum alltaf að bíða eftir þessu eina atviki. Við erum búnir að vera að bíða eftir þessari stund í allan fokking vetur. Þessari stund sem fær okkur til að brosa og gera eitthvað." Pavel og Jón Arnór héldu uppi stemningunni í KR-liðinu með látum auk þess sem að þeir spiluðu vel. Pavel viðurkennir að þetta hefur vantað upp á í vetur. "Þetta byrjar hjá okkur tveimur. Við Jón höfum kannski ekki verið að spila alveg eins og við viljum. Þegar við bætum því við smá andleysi þá er erfitt fyrir strákana að horfa upp á þetta. Við Jón töluðum um það að það minnsta sem við getum gert er að kveikja í mönnum þó við séum ekki að spila vel," sagði Pavel sem stefnir nú á Íslandsmeistaratitilinn. "Við erum með besta liðið á landinu, það þarf ekkert að ræða það frekar. Við þurfum ekkert að sanna það aftur og aftur. Þetta er búið að vera eitthvað andlegt hjá okkur. Við vildum finna þennan neista og bikarúrslitaleikurinn var rétti staðurinn til þess að byrja," sagði Pavel Ermolinskij. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11. febrúar 2017 19:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Pavel Ermolinskij var eðlilega kátur og glaður þegar Vísir spjallaði við hann eftir bikarsigur KR í Laugardalshöll í dag. KR vann Þór annað árið í röð og tryggði sér tólfta bikarmeistaratitil félagsins. KR-liðið var ekkert að spila neitt stórkostlega í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta fór allt í gang. Hvað gerðist þar? "Það sem við erum búnir að vera fokking bíða eftir í allan vetur; þessi litla stund sem kveikir í okkur. Eitthvað smá spark. Það kom í þriðja leikhlutanum. Við reyndum að klúðra þessu í fjórða leikhluta en það var þessi neisti í þeim þriðja sem skilaði þessu," sagði Pavel sem sjálfur fór í gang eftir að fá tæknivillu í þriðja leikhluta. "Tæknivillan var bara óheppilegt atvik. Það var kannski eitthvað atvik sem sneri þessu. Kannski var það þessi karfa sem ég skoraði þarna eftir tæknivilluna. Við vorum alltaf að bíða eftir þessu eina atviki. Við erum búnir að vera að bíða eftir þessari stund í allan fokking vetur. Þessari stund sem fær okkur til að brosa og gera eitthvað." Pavel og Jón Arnór héldu uppi stemningunni í KR-liðinu með látum auk þess sem að þeir spiluðu vel. Pavel viðurkennir að þetta hefur vantað upp á í vetur. "Þetta byrjar hjá okkur tveimur. Við Jón höfum kannski ekki verið að spila alveg eins og við viljum. Þegar við bætum því við smá andleysi þá er erfitt fyrir strákana að horfa upp á þetta. Við Jón töluðum um það að það minnsta sem við getum gert er að kveikja í mönnum þó við séum ekki að spila vel," sagði Pavel sem stefnir nú á Íslandsmeistaratitilinn. "Við erum með besta liðið á landinu, það þarf ekkert að ræða það frekar. Við þurfum ekkert að sanna það aftur og aftur. Þetta er búið að vera eitthvað andlegt hjá okkur. Við vildum finna þennan neista og bikarúrslitaleikurinn var rétti staðurinn til þess að byrja," sagði Pavel Ermolinskij.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11. febrúar 2017 19:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11. febrúar 2017 19:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11. febrúar 2017 19:00