Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 05:20 Warren Beatty útskýrir hvað fór úrskeiðis. Vísir/Getty Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. Hin goðsagnakenndu Faye Dunaway og Warren Beatty komust heldur betur í þann krappann þegar þau áttu að tilkynna hvaða mynd hefði hlotið verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina. Þeir Mahershala Ali, leikari í Moonlight, og Ryan Gosling, leikari í La La Land, sjást hér skiptast á kveðju eftir atvikið óheppilegaVísir/GettyFyrst var myndin La La Land lesin upp og voru aðstandendur hennar komnir upp á svið og byrjaðir að flytja þakkarræður þegar í ljós kom að kvikmyndin Moonlight hefði raunverulega hreppt hnossið. Jordan Horowitz, einn framleiðanda La La Land steig þá fram og tilkynnti um mistökin. Beatty hafði þó svör á reiðum höndum og sagði að þau hefðu fengið umslag í hendurnar þar sem á stóð „Emma Stone - La La Land“ en Stone hafði aðeins mínútum áður hlotið verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Aðstandendur La La Land tóku fréttunum þó af mikilli ró og afhentu verðlaunin auðmjúkir í réttar hendur. Það verður þó að segjast að atvikið var heldur vandræðalegt eins og sjá má hér fyrir neðan. Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. Hin goðsagnakenndu Faye Dunaway og Warren Beatty komust heldur betur í þann krappann þegar þau áttu að tilkynna hvaða mynd hefði hlotið verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina. Þeir Mahershala Ali, leikari í Moonlight, og Ryan Gosling, leikari í La La Land, sjást hér skiptast á kveðju eftir atvikið óheppilegaVísir/GettyFyrst var myndin La La Land lesin upp og voru aðstandendur hennar komnir upp á svið og byrjaðir að flytja þakkarræður þegar í ljós kom að kvikmyndin Moonlight hefði raunverulega hreppt hnossið. Jordan Horowitz, einn framleiðanda La La Land steig þá fram og tilkynnti um mistökin. Beatty hafði þó svör á reiðum höndum og sagði að þau hefðu fengið umslag í hendurnar þar sem á stóð „Emma Stone - La La Land“ en Stone hafði aðeins mínútum áður hlotið verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Aðstandendur La La Land tóku fréttunum þó af mikilli ró og afhentu verðlaunin auðmjúkir í réttar hendur. Það verður þó að segjast að atvikið var heldur vandræðalegt eins og sjá má hér fyrir neðan.
Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira