Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 22:06 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, var hissa og glöð þegar hún tók á móti verðlaununum í kvöld. Vísir/Hanna Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta. Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta.
Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein