Með aðalhlutverk í þáttunum fara þær Reese Witherspoon og Nicole Kidman en þættirnir hafa fengið frábærar viðtökur um heim allan.
Fjallar er um þættina á vef The Guardian þar sem þeir fá frábæra dóma en þættirnir koma úr smiðju HBO.
Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum.