680 hestafla Panamera í Genf Finnur Thorlacius skrifar 24. febrúar 2017 09:46 Porsche mun sýna nýjustu gerð Panamera fólksbíls síns á bílasýningunni í Genf og þar fer öflugasta Panamera sem Porsche hefur nokkru sinni framleitt. Bíllinn ber nafnið Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid og skartar 680 hestöflum sem sprautast til allra hjóla bílsins. Bíllinn er með 550 hestafla V8 vél og 136 hestafla rafmótora og með öllu þessu afli er bíllinn 3,2 sekúndur í hundraðið. Býsna gott fyrir svo stóran fjölskyldubíl. Hamarkshraðinn er 309 km/klst. Átta gíra sjálfskipting með tveimur kúplingum tengist aflrásinni og bíllinn er með loftpúðafjöðrun, keamik bremsum og Sport Chrono pakkanum. Eins og geta má sér til er öll þessi dýrð ekki ódýr en bíllinn kostar rétt ríflega 20 milljóniur króna, en einnig má fá lenda gerð bílsins og leggja til eina milljón til viðbótar. Almenningi býðst þessi lúxuskerra til kaups frá og með enda þessa árs. Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent
Porsche mun sýna nýjustu gerð Panamera fólksbíls síns á bílasýningunni í Genf og þar fer öflugasta Panamera sem Porsche hefur nokkru sinni framleitt. Bíllinn ber nafnið Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid og skartar 680 hestöflum sem sprautast til allra hjóla bílsins. Bíllinn er með 550 hestafla V8 vél og 136 hestafla rafmótora og með öllu þessu afli er bíllinn 3,2 sekúndur í hundraðið. Býsna gott fyrir svo stóran fjölskyldubíl. Hamarkshraðinn er 309 km/klst. Átta gíra sjálfskipting með tveimur kúplingum tengist aflrásinni og bíllinn er með loftpúðafjöðrun, keamik bremsum og Sport Chrono pakkanum. Eins og geta má sér til er öll þessi dýrð ekki ódýr en bíllinn kostar rétt ríflega 20 milljóniur króna, en einnig má fá lenda gerð bílsins og leggja til eina milljón til viðbótar. Almenningi býðst þessi lúxuskerra til kaups frá og með enda þessa árs.
Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent