Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 09:00 Brooklyn ásamt föður sínum. vísir/BPI/javier Garcia Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour