Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Lorde á forsíðu Vogue Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Lorde á forsíðu Vogue Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour