Lífið

Ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni: Dæmið sem gerði þennan verkamann rangeygðan

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stundum fattar maður bara ekki.
Stundum fattar maður bara ekki.
Það kannast eflaust flestir við þá tilfinningu að þér líður eins og heilinn á þér hafi gjörsamlega lokast.

Stundum gerist þetta einmitt þegar maður er undir pressu. Líklega ber þessi verkamaður því fyrir sig eftir að hann gat ekki svarað laufléttu stærðfræðidæmi.

Dæmi er svona. Þegar ég var sex ára var systir mín helmingi yngri en ég. Núna er ég sjötugur, hvað er systir mín gömul?

Dæmið vafðist heldur betur fyrir manninum eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×