Breyttu tískupallinum i dansgólf Ritstjórn skrifar 4. mars 2017 09:00 Glamour/Getty Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty
Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00