Leikjavísir

Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum

Samúel Karl Ólason skrifar
Link virðir Hyrule fyrir sér.
Link virðir Hyrule fyrir sér. Nintendo
Leikurinn ZeldaBreath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla.

Í fyrsta sæti listans er The Legend of ZeldaOcarina of Time (N64).

2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS)

3. Grand Theft Auto IV

Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.