Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 10:41 Link virðir Hyrule fyrir sér. Nintendo Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017 Leikjavísir Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017
Leikjavísir Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira