Kylfingur ýtti krókódíl út í vatn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 23:15 Cody Gribble kann á krókódíla. vísir/getty Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Þessi 26 ára gamli Bandaríkjamaður sýndi það á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill's vellinum í Flórída í gær. Gribble kom þá auga á stóran krókódíl sem flatmagaði á brautinni. Hann lét sér ekki bregða og danglaði í halann á krókódílnum sem stökk út í vatnið. Myndband af þessu atviki hefur vakið talsverða athygli, Gribble til mikillar furðu. „Ég vissi ekki að þetta hefði náðst á myndband,“ sagði Gribble. „Krókódílinn leit út fyrir að þurfa á hreyfingu að halda. Hann sat þarna og var fyrir mér og þar sem ég var ekki að spila vel vildi ég koma adrenalínunu af stað,“ bætti kylfingurinn óttalausi við.Don't try this at home.pic.twitter.com/BUumzwPH21— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2017 Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Þessi 26 ára gamli Bandaríkjamaður sýndi það á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill's vellinum í Flórída í gær. Gribble kom þá auga á stóran krókódíl sem flatmagaði á brautinni. Hann lét sér ekki bregða og danglaði í halann á krókódílnum sem stökk út í vatnið. Myndband af þessu atviki hefur vakið talsverða athygli, Gribble til mikillar furðu. „Ég vissi ekki að þetta hefði náðst á myndband,“ sagði Gribble. „Krókódílinn leit út fyrir að þurfa á hreyfingu að halda. Hann sat þarna og var fyrir mér og þar sem ég var ekki að spila vel vildi ég koma adrenalínunu af stað,“ bætti kylfingurinn óttalausi við.Don't try this at home.pic.twitter.com/BUumzwPH21— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2017
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira