Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Eiga von á barni Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Eiga von á barni Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour