Þetta eru myndirnar 116 sem NASA sendi geimverunum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2017 15:30 Svona viljum við að aðrir sjái okkur. vísir Bandaríska geimfarið Voyager 1 hefur verið á flugi í 40 ár og er ekkert annað geimfar jafn langt frá jörðu. Vísindamenn merkja þetta meðal annars á öreindaflæðinu um geimfarið. Öreindirnar koma frá sólinni. Voyager 1. var skotið á loft fimmta september árið 1977. Hlutverkið var að skoða ytri pláneturnar, Júpiter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Því verki lauk árið 1989 og þá var Voyager sendur út í djúpgeiminn, í áttina að miðju sólkerfis okkar. Voyager 1 hefur yfirgefið áhrifasvæði sólarinnar og siglir nú milli stjarnanna. Þar verður Voyager 1 á ferð næstu árþúsundin. Og þrátt fyrir háan aldur og langt ferðalag halda öll mælitæki í Voyager áfram að virka fullkomlega. Inni í geimfarinu er eitthvað sem nefnist gullna platan og má þar finna tónlist sem var sérstaklega valin til að spila fyrir lífverur á öðrum plánetum. Einnig má hlusta á kveðjur á fimmtíu mismunandi tungumálum og síðast en ekki síst má skoða 116 myndir sem eiga að fanga lífið á jörðinni og mannkynssöguna. Hér að neðan má sjá myndband þar sem sjá má ljósmyndirnar. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Bandaríska geimfarið Voyager 1 hefur verið á flugi í 40 ár og er ekkert annað geimfar jafn langt frá jörðu. Vísindamenn merkja þetta meðal annars á öreindaflæðinu um geimfarið. Öreindirnar koma frá sólinni. Voyager 1. var skotið á loft fimmta september árið 1977. Hlutverkið var að skoða ytri pláneturnar, Júpiter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Því verki lauk árið 1989 og þá var Voyager sendur út í djúpgeiminn, í áttina að miðju sólkerfis okkar. Voyager 1 hefur yfirgefið áhrifasvæði sólarinnar og siglir nú milli stjarnanna. Þar verður Voyager 1 á ferð næstu árþúsundin. Og þrátt fyrir háan aldur og langt ferðalag halda öll mælitæki í Voyager áfram að virka fullkomlega. Inni í geimfarinu er eitthvað sem nefnist gullna platan og má þar finna tónlist sem var sérstaklega valin til að spila fyrir lífverur á öðrum plánetum. Einnig má hlusta á kveðjur á fimmtíu mismunandi tungumálum og síðast en ekki síst má skoða 116 myndir sem eiga að fanga lífið á jörðinni og mannkynssöguna. Hér að neðan má sjá myndband þar sem sjá má ljósmyndirnar.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira