Jónsi í Sigur Rós reyndi að yfirgefa tökustað Game of Thrones án árangurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. mars 2017 11:08 Meðlimir Sigur Rósar tóku sig vel út í þáttunum. HBO Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað. Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað.
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00