Forsætisráðherra og fjármálaráðherra boða til blaðamannafundar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2017 10:15 Bjarni Benediktsson og Benedikt Jóhannesson. vísir/ernir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafa boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14.Kjarninn greinir frá því að boðað hafi verið til ríkisstjórnarfundar í hádeginu í dag og efni hans sé tillögur um aðgerðir í átt að fullu afnámi fjármagnshafta Á blaðamannafundinum verða aðgerðirnar kynntar almenningi og fjölmiðlum. Klára þarf að ganga frá þeim aðgerðum sem nauðsynlegar eru áður en markaðir opna í fyrramálið.Gjaldeyrisviðskipti hafa verið háð takmörkunum frá hruni bankakerfisins haustið 2008Hinn 28. nóvember 2008 voru settar reglur um gjaldeyrismál, sem heimilaðar voru samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um gjaldeyrismál. Með setningu reglnanna var öllum höftum á gjaldeyrisviðskiptum vegna vöru og þjónustuviðskipta aflétt, en teknar upp strangari takmarkanir á fjármagnshreyfingar á milli landa og gjaldeyrisviðskipti sem þeim tengjast. Hinn 21. október 2016 var með lagabreytingu stigið skref til losunar á takmörkunum á fjármagnsviðskipti og var þá íslenskum fyrirtækjum gert kleyft að fjárfesta nær óheft í útlöndum. Frá áramótum hefur almenningur getað fjárfest í erlendum hlutabréfum, millifært fé á reikninga erlendis og tekið út gjaldeyri, án þess að framvísa farseðli til útlanda. Hundrað milljón króna þak hefur verið á þessum viðskiptum. Reiknað er með að í dag muni verða gengið lengra í að afnema þessi höft og mögulega verða þau afnumin að fullu. Tengdar fréttir Fulltrúar stjórnvalda funduðu með vogunarsjóðum í New York í vikunni Embættismenn á vegum stjórnvalda áttu fundi í New York í vikunni með forsvarsmönnum bandarískra fjárfestingarsjóða. Eiga yfir 100 milljarða í aflandskrónum sem þeir sem vilja skipta yfir í gjaldeyri. 1. mars 2017 06:00 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9. mars 2017 18:55 Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9. mars 2017 12:18 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafa boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14.Kjarninn greinir frá því að boðað hafi verið til ríkisstjórnarfundar í hádeginu í dag og efni hans sé tillögur um aðgerðir í átt að fullu afnámi fjármagnshafta Á blaðamannafundinum verða aðgerðirnar kynntar almenningi og fjölmiðlum. Klára þarf að ganga frá þeim aðgerðum sem nauðsynlegar eru áður en markaðir opna í fyrramálið.Gjaldeyrisviðskipti hafa verið háð takmörkunum frá hruni bankakerfisins haustið 2008Hinn 28. nóvember 2008 voru settar reglur um gjaldeyrismál, sem heimilaðar voru samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um gjaldeyrismál. Með setningu reglnanna var öllum höftum á gjaldeyrisviðskiptum vegna vöru og þjónustuviðskipta aflétt, en teknar upp strangari takmarkanir á fjármagnshreyfingar á milli landa og gjaldeyrisviðskipti sem þeim tengjast. Hinn 21. október 2016 var með lagabreytingu stigið skref til losunar á takmörkunum á fjármagnsviðskipti og var þá íslenskum fyrirtækjum gert kleyft að fjárfesta nær óheft í útlöndum. Frá áramótum hefur almenningur getað fjárfest í erlendum hlutabréfum, millifært fé á reikninga erlendis og tekið út gjaldeyri, án þess að framvísa farseðli til útlanda. Hundrað milljón króna þak hefur verið á þessum viðskiptum. Reiknað er með að í dag muni verða gengið lengra í að afnema þessi höft og mögulega verða þau afnumin að fullu.
Tengdar fréttir Fulltrúar stjórnvalda funduðu með vogunarsjóðum í New York í vikunni Embættismenn á vegum stjórnvalda áttu fundi í New York í vikunni með forsvarsmönnum bandarískra fjárfestingarsjóða. Eiga yfir 100 milljarða í aflandskrónum sem þeir sem vilja skipta yfir í gjaldeyri. 1. mars 2017 06:00 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9. mars 2017 18:55 Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9. mars 2017 12:18 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Fulltrúar stjórnvalda funduðu með vogunarsjóðum í New York í vikunni Embættismenn á vegum stjórnvalda áttu fundi í New York í vikunni með forsvarsmönnum bandarískra fjárfestingarsjóða. Eiga yfir 100 milljarða í aflandskrónum sem þeir sem vilja skipta yfir í gjaldeyri. 1. mars 2017 06:00
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9. mars 2017 18:55
Afnám hafta á almenning gæti orðið á næstu vikum Afnám gjaldeyrishafta á almenning og fyrirtæki í landinu gæti orðið á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kom fram í svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 9. mars 2017 12:18