Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour